Öflugar netverslanir

Woocommerce er vinsælasta netverslunarkerfið í heiminum í dag.

Við hjálpum þér að setja upp og aðlaga woocommerce að þínum þörfum.

Þar sem Woocommerce er hluti af WordPress vefumsýslukerfinu býður það upp á frábæra möguleika við samnýtingu á heimasíðu og netverslun. Þú getur selt fáar vörur á heimasíðunni þinni á einfaldan hátt og þú getur einnig sett upp öfluga netverslun með hundruðum vörutegunda, hannaða að þínum þörfum.

Woocommerce er langvinsælasta netverslunarkerfið með yfir 70% markaðshlutdeild á heimsvísu.

Öflug netverslun

Markaður með útlit á netverslunum er stór og úr mörgu að velja. Við hjálpum þér að velja það útlit sem hentar þér og aðlögum það síðan að þínum þörfum. Hér til hliðar getur þú skoðað útlit á tveimur mismunandi netverslunum. Annars vegar útlit sem er uppsett og aðlagað fyrir netverslun með raftæki og hins vegar útlit sem er uppsett og aðlagað fyrir annars konar netverslun.

Einföld netverslun

þar sem Woocommerce er hluti af WordPress vefumsýslukerfinu er hægt að setja upp litla netverslun inni í wordpress heimasíðunni þinni. Slíkt getur verið kostur fyrir fyrirtæki sem selja nokkra vöruliði eða t.d. vörur í niðurhali.

Hér erum við

Sed ut perspiciatis unde omnis iste natus voluptatem.

Stórastræti 1, 100, Reykjavík

123 4567

netfang@netfang.is

Hafðu samband